Álagstímar - ICEHERBS

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

Álagstímar

kr.5.490

 

Gegn streitu og álagi

Álagstímar bætiefnapakki inniheldur:

Sofðu rótt
Mjólkurþistill
Meiri orka

 

ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka sem er sérstaklega hannaður til þess að takast á við álagstíma og streitu.

Mjólkurþistill inniheldur virka efnið Sylimarin sem verndar lifrina, örvar starfsemi hennar og ýtir undir hreinsunarvirkni hennar. Mjólkurþistill getur létt á lifrinni þegar matarræðið hefur ekki verið upp á sitt besta eða eftir áfengisneyslu.

Sofðu rótt inniheldur magnoliu börk, en magnólía er þekkt fyrir að virka almennt slakandi og róandi og hefur verið nýtt til að bæta svefn. Hentar þeim sem þurfa aðstoð á álagstímum til þess að róa líkamann á kvöldin og ná jöfnum og samfelldum svefni.

Meiri orka inniheldur burnirót sem inniheldur adaptógen sem styrkja mótstöðuafl líkamans gegn streitu. Jurtin er þekkt fyrir að hafa almennt góð áhrif á andlega líðan og skerpir á hugsun.

Innihaldslýsing og notkun
Umsagnir
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.