fbpx

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

Úthald

kr.5.890

 

Fyrir meiri úthald og stuðning við stoðkerfið

Úthald bætiefnapakki inniheldur:

Túrmerik sterkt

Magnesíum

Rauðrófur

ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka sem er sérstaklega hannaður fyrir betra líkamlegt úthald.

Rauðrófur eru þekktar sem ofurfæða sem geta bætt súrefnisupptöku og aukið blóðflæði. Með auknu blóðflæði í líkamanum eykst snerpa, orka og úthald. Rauðrófur eru einnig stútfullar af steinefnum, trefjum og vítamínum.

Túrmerik hefur verið þekkt í þúsundir ára fyrir eiginleika sína sem bólgueyðandi jurt og sérstaklega fyrir sín góðu áhrif á liði og bólgur og hefur jafnvel verið notað við kvillum tengdum gigtarsjúkdómum. Túrmerik sterkt inniheldur svartan pipar sem eykur upptöku túrmeriks í líkamanum.

Magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi líkamans. Magnesíum er nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvaslökun og virkni tauga. Þá er magnesíum einnig þekkt sem fæðubótarefni sem virkar gegn fótaóeirð og svefntruflunum.

Innihaldslýsing og notkun

Úthald bætiefnapakki inniheldur:

Rauðrófur
Túrmerik sterkt
Magnesíum
 
Pakkinn hentar einstaklega vel þeim sem vilja bæta líkamlegt úthald og styðja við stoðkerfi líkamans.
 
Notkun:

Takið 1-3 hylki á dag af hverri vöru með vatni (sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vöru fyrir sig).
 
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Umsagnir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir eins og er.

Eigðu frumkvæði að fyrstu umsögninni um “Úthald”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *