fbpx

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

TURMERIK MILT

kr.2.349

TÚRMERIK MEÐ ÍSLENSKUM FJALLAGRÖSUM

 

Túrmerik getur unnið gegn álagi og streitu og hefur góð áhrif á liði og bólgur. Túrmerik getur hjálpað gegn hinum ýmsu kvillum, allt frá meltingartruflunum upp í gigtarsjúkdóma. Túrmerik hefur verið þekkt í þúsundir ára fyrir eiginleika sína sem bólgueyðandi jurt og sem kröftug andoxun.  Fjallagrös eru viðurkennd lækningajurt, sem stundum hefur verið kölluð Gingseng Íslands. Fjallagrös hjálpa einnig við að draga úr bjúg.  Fjallagrös eru rík af steinefnum, einkum járni og kalsíum, og bera í sér fléttuefni sem hindra óæskilegar bakteríur.

Innihaldslýsing og notkun

Varan inniheldur 60 stk.

 

Hvert hylki inniheldur: 

  • Turmerik, 360 mg.
  • Íslensk fjallagrös, 60 mg.
  • Engin aukaefni
  • Hylkin eru úr jurtabeðmi (vegan)

 

Notkun:
Takið 2-3 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.  Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Umsagnir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir eins og er.

Eigðu frumkvæði að fyrstu umsögninni um “TURMERIK MILT”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *