kr.5.390
Daglegi pakkinn inniheldur:
B12 með fólinsýru & hveitigrasi
C-vítamín & Engifer
D-vítamín orkublöndu.
Þessi tilboðspakki hentar þeim sem vita ekki alveg hvaða vítamín á að taka daglega, en vilja tryggja inntöku mikilvægra næringarefna.
B12 er öflug blanda með fólinsýru (b6-vítamíni) og hreinu hveitigrasi. B-12 styður við starfsemi taugakerfis og dregur úr þreytu og lúa. Fólinsýra (b9-vítamín) stuðlar að eðlilegri orkuvinnslu og styður við tauga-, hjarta- og æðakerfið. Hveitigras setur punktinn yfir i-ið í þessari blöndu. Hveitigras er ofurfæða sem er ríkt af steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum og hjálpar líkamanum að byggja sig upp og hreinsa.
C-vítamín og engifer er náttúrulegur flensubani og öflug blanda sem styður við ónæmiskerfið. C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og myndun kollagens fyrir viðhald brjósks og beina. Engifer hefur lengi verið þekkt sem virk lækningarjurt og fyrir áhrif sín á einkenni hálsbólgu og kvefs.
D-vítamín orkublandan er blanda af hámarksskammti af d-vítamíni og íslenskri burnirót. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir kalsíum- og fosfat búskap beina og tanna. Burnirót er talin auka einbeitingu, almenna andlega líðan, líkamlegt og andlegt úthald. Þessi blanda er sannkölluð orkublanda.
Daglegi pakkinn inniheldur:
B-12
Flensubani – C vítamín & engifer
Notkun:
Takið 1-2 hylki á dag af hverri vöru með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.