Bjútíbarinn - ICEHERBS

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

Bjútíbarinn

kr.5.590

 

Nærandi og hreinsandi að innan sem utan

 
Bjútíbarinn bætiefnapakki inniheldur:

Mjólkurþistill

Collagen skin

C-vítamín og engifer
 
ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka fyrir þá sem vilja gera vel við líkamann og huga að innri og ytri ljóma.
 
Mjólkurþistill inniheldur virka efnið Sylimarin sem verndar lifrina, örvar starfsemi hennar og ýtir undir hreinsunarvirkni hennar.
 
Collagen skin inniheldur íslenskt kollagen og íslenska sæþörunga. Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og styrkir vefi líkamans. Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Sæþörungar viðhalda næringarríkri húð og styrkja hár og neglur.
 
C-vítamín og engifer er náttúrulegur flensubani en einnig gott fyrir húðina. C-vítamín er líkamanum nauðsynlegt til þess að framleiða kollagen en hefur einnig eiginleika til þess að græða húðina og minnka blettamyndun í húð.

Innihaldslýsing og notkun
Umsagnir
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.