kr.5.590
Bjútíbarinn bætiefnapakki inniheldur:
C-vítamín og engifer
ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka fyrir þá sem vilja gera vel við líkamann og huga að innri og ytri ljóma.
Mjólkurþistill inniheldur virka efnið Sylimarin sem verndar lifrina, örvar starfsemi hennar og ýtir undir hreinsunarvirkni hennar.
Collagen skin inniheldur íslenskt kollagen og íslenska sæþörunga. Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og styrkir vefi líkamans. Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Sæþörungar viðhalda næringarríkri húð og styrkja hár og neglur.
C-vítamín og engifer er náttúrulegur flensubani en einnig gott fyrir húðina. C-vítamín er líkamanum nauðsynlegt til þess að framleiða kollagen en hefur einnig eiginleika til þess að græða húðina og minnka blettamyndun í húð.
Bjútíbarinn bætiefnapakkinn inniheldur:
Mjólkurþistill
Collagen skin
C-vítamín & engifer
Pakkinn er hugsaður fyrir þá sem vilja hugsa vel að húðinni og ljóma að utan sem innan.
Notkun:
Takið 1-3 hylki á dag af hverri vöru með vatni (sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vöru fyrir sig).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.