SLÖKUNARTVENNA - ICEHERBS

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

SLÖKUNARTVENNA

kr.3.990

 

Fyrir bættan svefn & meiri slökun

 
Slökunartvennan inniheldur:

Sofðu rótt

Magnesíum með fjallagrösum
 
Pakki sem inniheldur okkar sívinsælu slökunarblöndur. Fyrir þá sem vilja ná betri slökun og bæta svefn.
 
Sofðu rótt inniheldur Magnolíubörk og íslensk fjallagrös.Magnolia er þekkt fyrir að virka almennt slakandi og róandi og á að bæta eðlilegan og samfelldan svefn. Talið er að hún geti haft jákvæð áhrif á streitu og kvíða.
 
Magnesíum Citrate með fjallagrösum er frábær blanda sem margir hafa notað fyrir slökun, bættan svefn og bætta almenna líðan. Magnesíum er nauðsynlegt fyrir heilbrigt taugakerfi og eðlilega vöðvaslökun og hefur virkað við fótaóeirð og svefntruflunum. Magnesíum og fjallagrösin virka einnig einstaklega vel saman gegn meltingarvandamálum og er blandan frábær til þess að róa meltingarkerfið og koma jafnvægi á það.

Innihaldslýsing og notkun
Umsagnir
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.