kr.6.590
Orkupakkinn inniheldur:
B12 með fólinsýru & hveitigrasi
Tilboðspakki hannaður af ICEHERBS teyminu fyrir þá sem vilja aukna orku út í daginn.
B12 er öflug blanda með fólinsýru (b6-vítamíni) og hreinu hveitigrasi. B-12 styður við starfsemi taugakerfis og dregur úr þreytu og lúa. Fólinsýra (b9-vítamín) stuðlar að eðlilegri orkuvinnslu og styður við tauga-, hjarta- og æðakerfið. Hveitigras setur punktinn yfir i-ið í þessari blöndu. Hveitigras er ofurfæða sem er ríkt af steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum og hjálpar líkamanum að byggja sig upp og hreinsa.
Meiri orka er öflug og alíslensk blanda með burnirót og fjallagrösum. Burnirót inniheldur hátt innihald virkar efni sem hafa góð áhrif á andlegt jafvægi. Burnirótin vinnur gegn streitu og skorti á orku. Fjallagrös er heilnæm jurt sem nærir líkamann að innan og getur dregið úr bjúg.
Andoxun er sannkölluð blanda ofurfæðu sem inniheldur íslensk krækiber og rauðrófuduft. Krækiber eru þekkt fyrir að vera einstaklega rík af járni og trefjum, E og C vítamínum. Rauðrófur eru þekktar fyrir að bæta súrefnisupptöku og auka blóðflæðið og eru einstaklega næringarríkar.
Orkupakkinn inniheldur:
B12 með fólinsýru & hveitigrasi
Notkun:
Takið 1-3 hylki á dag af hverri vöru með vatni (sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vöru fyrir sig).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.