kr.2.299
Kalk & magnesíum er kröftug beinablanda sem inniheldur náttúrulegt kalk og magnesíum sem eru mikilvæg næringarefni fyrir heilbrigði vöðva, bein og taugakerfið.
Kalk er mikilvægasta steinefni líkamans og nauðsynlegt fyrir alla aldurshópa. Kalk er uppistöðuefni beina og tanna, nauðsynlegt fyrir starfsemi taugakerfisins og virkni vöðva. Kalk er tekið inn sem bætiefni til dæmis við kalkskorti og til að fyrirbyggja beinþynningu. Kalkið sem notað er í þessa blöndu er unnið úr náttúrulegum kalksteini.
Magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi líkamans og nauðsynlegt fyrir heilbrigði beina, eðlilega vöðvaslökun og heilbrigt taugakerfi. Magnesíum virkar vel gegn svefntruflunum og fótaóeirð og styður vel við stoðkerfið. Magnesíum citrate er það form magnesíums sem líkaminn nær að nýta vel.
sem Varan inniheldur 120 hylki.
Hvert hylki inniheldur:
Notkun:
Takið 1-2 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.