kr.2.399
Húð, hár & neglur er kröftug og náttúrulega blanda tveggja tegunda sæþörunga (Ascophyllum nodosum og Laminaria digitata). Þarahylkin hafa hreinsandi áhrif á líkamann og innihalda ríkulegt magn af steinefnum, trefjum & joði. Sæþörungar eru stundum kölluð ofurfæða hafsins vegna eiginleika þeirra fyrir líkamann.
Þarahylkin næra húðina innan frá, gefa henni raka og mýkt. Margir taka þarahylki sem hárvítamín en inntaka þeirra getur haft góð áhrif á hár eins og aukinn hárvöxt & heilbrigðara hár. Margir finna fljótt mun á nöglum en þær geta orðið sterkari & vöxtur getur aukist.
Húð hár og neglur frá ICEHERBS innihalda 100% hreina & íslenska sæþörunga Hylkin eru úr jurtabeðmi og er varan vegan.
Varan inniheldur 60 hylki
Hvert hylki inniheldur:
Notkun:
Takið 1 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.