kr.2.099
Fjallagrös eru ein af upphafsvörum ICEHERBS og inniheldur 100% hrein og íslensk fjallagrös. Fjallagrös (Cetraria islandica) er viðurkennd lækningarjurt sem hefur ýmsa eiginleika og þá sérstaklega fyrir meltinguna. Fjallagrös hafa oft verið kölluð gingsen Íslands vegna þess hve heilnæm þau eru.
Fjallagrös eru í raun flétta, þörungar og sveppur í samlífi. Þau innihalda betaglúkantrefjar og eru rík af steinefnum, einkum járni og kalsíum, ásamt fléttuefni sem geta hindrað og dregið úr óæskilegum bakteríum. Íslensk fjallagrös stuðla að heilbrigðri meltingu
Fjallagrös eru þekkt fyrir að geta bætt meltingu, styrkt þarmana og jafnvel haft áhrif á þyngdartap. Fjallagrösin innihalda leysanlegar trefjar, Lichenin og Isolichenin, sem geta myndað mýkjandi himnu á slímhúð í maga og dregið úr særindum eða óróleika í maga, bætt meltingu og mýkt hægðir. Þá geta fjallagrös hjálpað til við að draga úr bjúg.
Rannsóknir benda til að efni í fjallagrösum örvi ónæmiskerfið og eru þau rík af steinefnum, einkum járni og kalsíum. Þau bera í sér fléttuefni sem hindra óæskilegar bakteríur.
Out of stock
Varan inniheldur 60 hylki.
Hvert hylki inniheldur:
Notkun:
Takið 2-3 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.