Næturbrölt - ICEHERBS

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

Tilboð

Næturbrölt

Original price was: kr.4.990.Current price is: kr.3.992.

 

Minna næturbrölt


Næturbrölt bætiefnapakki inniheldur:
Sofðu rótt
Hvannarrót
Magnesíum

ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka sem er sérstaklega hannaður fyrir þá sem kljast við næturbrölt.

Sofðu rótt inniheldur magnoliu börk, en magnólía er þekkt fyrir að virka almennt slakandi og róandi og hefur verið nýtt til að bæta svefn. Hentar þeim sem þurfa aðstoð til þess að ná jöfnum og samfelldum svefni.

Hvannarrót ein af þekktari lækningarjurtum Íslands. Jurtin er þekkt fyrir áhrif sín á einkenni ofvirkrar þvagblöðru og hefur verið nýtt til þess að viðhalda heilbrigði þvagkerfisins.

Magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi líkamans. Magnesíum er nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvaslökun og virkni tauga. Þá er magnesíum einnig þekkt sem fæðubótarefni sem virkar gegn fótaóeirð og svefntruflunum.

Innihaldslýsing og notkun
Umsagnir