KALK & MAGNESÍUM - ICEHERBS

Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

KALK & MAGNESÍUM

kr.2.299

 

Beinablanda fyrir vöðva og viðhald beina

 
Kalk & magnesíum er kröftug beinablanda sem inniheldur náttúrulegt kalk og magnesíum sem eru mikilvæg næringarefni fyrir heilbrigði vöðva, bein og taugakerfið.
 
Kalk er mikilvægasta steinefni líkamans og nauðsynlegt fyrir alla aldurshópa. Kalk er uppistöðuefni beina og tanna, nauðsynlegt fyrir starfsemi taugakerfisins og virkni vöðva. Kalk er tekið inn sem bætiefni til dæmis við kalkskorti og til að fyrirbyggja beinþynningu. Kalkið sem notað er í þessa blöndu er unnið úr náttúrulegum kalksteini.
 
Magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi líkamans og nauðsynlegt fyrir heilbrigði beina, eðlilega vöðvaslökun og heilbrigt taugakerfi. Magnesíum virkar vel gegn svefntruflunum og fótaóeirð og styður vel við stoðkerfið. Magnesíum citrate er það form magnesíums sem líkaminn nær að nýta vel.

Innihaldslýsing og notkun
Umsagnir
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.