Það tekur 21 dag að skapa nýja venju

Sólarpakkinn

kr.5.890

 

Þriggja til sex mánaða skammtur af íslensku Astaxanthin

Þessi tilboðspakki hentar vel fyrir þá sem vilja undirbúa húðina fyrir sumar, sól og útihreyfingu.

Byrjaðu á því að taka Astaxanthin 2-4 vikum áður haldið er í mikla sól, hvort sem á við íslenska sumarveðrið eða sólarlönd. Astaxanthin bætir náttúrulega vörn gegn skaðlegum geislum skólar, viðheldur brúnku og gefur þér glóandi húð. Mundu líka eftir sólarvörninni!

Íslenskt Astaxanthin er öflugt andoxunarefni og verndar taugafrumurnar og getur hægt á áhrifum aldurstengdra minnisglapa. Astaxanthin hefur frábæra eiginleika fyrir húðina og veitir sólarvörn auk þess að viðhalda rakastigi húðarinnar, mýkt og teygjanleika og dregur úr fínum hrukkum. Astaxanthin er talið geta minnkað bólgur, bætt þrek og endurheimt eftir þjálfun og þannig getur Astaxanthin stuðlað að auknum árangri hjá íþróttamönnum.

 

 

Innihaldslýsing og notkun

Þriggja til sex mánaða skammtur af íslensku astaxanthini

 

Notkun:
Takið 1-2 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.  Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Umsagnir (0)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir eins og er.

Eigðu frumkvæði að fyrstu umsögninni um “Sólarpakkinn”

Netfang þitt verður ekki birt.