Fjallagrasa hóstamixtúra með engifer & sítrónu
Gegn hósta og særindum í hálsi
Notkun:
Hristist fyrir notkun. Notist 2-3 sinnum á dag. 1 matskeið fyrir fullorðna.
Ekki ætlað börnum. 20-30 daga skammtur.
Fjallagrasa hóstamixtúran með engifer og sítrónu vinnur gegn særindum í hálsi. Vegna fjallagrasanna inniheldur mixtúran fjölsykrur sem mynda þunna himnu yfir slímhúð í hálsi og efri hluta öndunarvegar.
Fjallagrasa hóstamixtúran inniheldur mjög hátt hlutfall af fjallagrösum sem tryggir mikla virkni þeirra eins og í öðrum fjallagrasa hálsmixtúrunum. Fjallagrös innihalda leysanlegar trefjar, lichenin, isolichenin og fléttusýrur sem mýkja slímhúð í hálsi. Auk fjallagrasanna inniheldur mixtúran mentól og lakkrís sem eru þekkt fyrir bakteríuhemjandi virkni.
Þessi mixtúra inniheldur alkóhól og henta því ekki börnum.
Fjallagrasamixtúrnar eru góð vörn gegn hósta og hvers konar óþægindum í hálsi, því mixtúrurnar innihalda fjallagrös sem hafa mýkjandi áhrif á slímhúð í hálsi.
Fjölmargar rannsóknir virtra vísindamanna hafa sýnt að virku efnin í fjallagrösunum eru ónæmisörvandi og geta hindrað vöxt baktería og veira. Niðurstöðurnar styðja því vel við aldagamla trú manna á heilsugildi grasanna og að lækningamáttur þeirra eigi við rök að styðjast.
Vatn, maltitólsýróp, glúkósasýróp, fjallagrasaþykkni etanól, pektín, bragðefni, engifer og sítróna.
Akureyrarapótek ehf | Apótekarinn Þorlákshöfn | Kjörbúðin Blönduósi | Lyfja Selfossi |
Apótek Garðabæjar | Apótekið Akureyri | Kjörbúðin Ólafsfirði | Lyfja Smáralind |
Apótek Hafnarfjarðar | Apótekið Garðatorgi | Lyf og Heilsa Austurveri | Lyfja Smáratorgi |
Apótek MOS | Apótekið Hólagarði | Lyf og Heilsa Glerártorgi | Lyfjaval Mjódd |
Apótek Ólafsvíkur | Apótekið Setbergi | Lyf og Heilsa Granda | Lyfjaval Álftamýri |
Apótek Suðurnesja | Apótekið Skeifunni | Lyf og Heilsa Hafnarfirði | Lyfjaval Hæðasm/Bílaapótekið |
Apótek Vesturlands | Apótekið Spönginni | Lyf og heilsa Kringlunni 1 hæð | Lyfjaver |
Apótekarinn Bíldshöfða | Árbæjarapótek | Lyfja Grindavík | Lyfsalan Kirkjubæjarklaustri |
Apótekarinn Dalvík | Austurbæjarapótek | Lyfja Höfn | Lyfsalan Vopnafirði |
Apótekarinn Domus Medica | Borgarapótek | Lyfja Stykkishólmi | Lyfsalinn |
Apótekarinn Eiðistorgi | Farmasía | Lyfja Borgarnesi | Nettó Akureyri |
Apótekarinn Fitjum | Fjarðarkaup | Lyfja Egilsstöðum | Nettó Borgarnesi |
Apótekarinn Fjarðak./Hólshr. | Fríhöfnin | Lyfja Hafnarstræti | Nettó Búðakór |
Apótekarinn Glæsibæ | Garðs Apótek | Lyfja Húsavík | Nettó Egilsstöðum |
Apótekarinn Hafnarstr.91-95 | Hagkaup – Akureyri | Lyfja Ísafirði | Nettó Granda |
Apótekarinn Hamraborg | Hagkaup – Eiðistorgi | Lyfja Lágmúla | Nettó Grindavík |
Apótekarinn Hellu | Hagkaup – Garðabæ | Lyfja Laugavegi | Nettó Hafnarfirði |
Apótekarinn Helluhrauni | Hagkaup – Kringlan | Lyfja Blönduós | Nettó Höfn í Hornafirði |
Apótekarinn Höfða | Hagkaup – Kringlan | Lyfja Búðardal | Nettó Húsavík |
Apótekarinn Hrísalundi | Hagkaup – Skeifan | Lyfja Eskifirði | Nettó Ísafirði |
Apótekarinn Hveragerði | Hagkaup – Smáralind | Lyfja Grundarfirði | Nettó Mjódd |
Apótekarinn Hvolsvelli | Hagkaup – Spöngin | Lyfja Hvammstanga | Nettó Reykjanesbæ |
Apótekarinn í Vestmannaeyjum | Heilsuhúsið Akureyri | Lyfja Laugarási | Nettó Salavegi |
Apótekarinn Keflavík | Heilsuhúsið Kringlunni | Lyfja Patreksfirði | Nettó Selfossi |
Apótekarinn Mjódd | Heilsuhúsið Lágmúla | Lyfja Reyðarfirði | Reykjanesapótek |
Apótekarinn Mosfellsbæ | Heilsuhúsið Laugavegi | Lyfja Seyðisfirði | Reykjavíkur Apótek |
Apótekarinn Salahverfi | Heilsuhúsið Selfossi | Lyfja Þórshöfn | Rima Apótek |
Apótekarinn Selfossi | Heilsuhúsið Smáratorgi | Lyfja Neskaupsstað | Siglufjarðar Apótek |
Apótekarinn Skipholti | Hraunbergsapótek | Lyfja Nýbílavegi | Urðarapótek |
Apótekarinn Smiðjuvegi | ÍslandsApótek | Lyfja Reykjanesbær | |
Apótekarinn Vallakór | Kaupfélag Skagfirðingabúð | Lyfja Sauðárkróki |